fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433

Joe Bryan til Fulham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Joe Bryan mun leika með Fulham á þessu tímabili en félagið staðfesti komu hans í dag.

Bryan er 24 ára gamall bakvörður en hann er uppalinn hjá Bristol og á að baki yfir 200 deildarleiki fyrir félagið.

Talið er að Fulham borgi sex milljónir punda fyrir Bryan en liðið hefur styrkt sig verulega á lokadegi gluggans.

Bryan hefur verið fastamaður hjá Bristol í fjögur ár en hann hefur einnig leikið fyrir Plymouth og Bath City á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Chelsea til Aston Villa

Frá Chelsea til Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af
433Sport
Í gær

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Í gær

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus
433Sport
Í gær

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum