fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Harry Arter til Cardiff

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Harry Arter mun spila fyrir Cardiff City á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi 28 ára gamli leikmaður gerði samning við Cardiff í kvöld en hann kemur til liðsins á láni.

Arter hefur undanfarin átta ár spilað með Bournemouth en hann var fyrir það hjá smáliði Woking.

Arter spilaði aðeins 13 leiki í deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið fastamaður í langan tíma.

Arter byrjaði hjá Bournemouth í þriðju efstu deild og fór með liðinu alla leið í úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“