fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433

Fulham keypti miðjumann á 22 milljónir punda

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham styrkti sig gríðarlega mikið í sumarglugganum en liðið var allt í öllu á lokadeginum í dag.

Fulham hefur nú staðfest komu Andre Zambo Anguissa en hann kemur til liðsins frá Marseille.

Þessi 22 ára gamli leikmaður hefur leikið með aðalliði Marseille í þrjú ár og spilaði hann alls 79 deildarleiki.

Anguissa er einnig landsliðsmaður Kamerún en hann á að baki 11 leiki fyrir landsliðið.

Fulham kaupir leikmanninn á 22 milljónir punda og eyddi liðið alls 104 milljónum í að styrkja liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“
433Sport
Í gær

Fleiri fundir hjá Rashford

Fleiri fundir hjá Rashford
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð