fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Caglar Soyuncu til Leicester

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caglar Soyuncu hefur gert samning við lið Leicester City á Englandi en þetta var staðfest rétt í þessu.

Soyuncu kemur til Leicester frá liði Freiburg í Þýskalandi þar sem hann var lykilmaður í tvö tímabil.

Tyrkinn var lengi orðaður við Arsenal en Leicester hefur nú tryggt sér leikmanninn sem á að baki 15 landsleiki fyrir Tyrkland.

Leicester borgar 19 milljónir punda fyror Soyuncu sem er aðeins 22 ára gamall.

Leikmaðurinn á þó eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi en allar líkur eru á að það gangi í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum