fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433

Kepa á leið til Chelsea og verður dýrasti markvörður sögunnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi virðist vera búið að finna arftaka Thibaut Courtois sem er á leið til Real Madrid á Spáni.

Belgíski markmaðurinn hefur ekki mætt á æfingu síðustu tvo daga en hann vill ólmur komast til Real sem hefur áhuga.

Margir miðlar fullyrða það í kvöld að Kepa Arrizabalaga verði nýr markvörður Chelsea á þessu tímabili.

Kepa er 23 ára gamall Spánverji en hann gengur í raðir Chelsea frá Athletic Bilbao í heimalandinu.

Kepa verður um leið dýrasti markvörður sögunnar og mun kosta enska liðið 71 milljón punda.

Marca, Telegraph, Daily Mail og fleiri miðlar staðfesta það í kvöld að Kepa sé á leið til Englands til að skrifa undir samning við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi
433Sport
Í gær

Vakin athygli á að hann fái að dæma stórleik eftir að hafa yfirsést þetta ógeðslega atvik á dögunum

Vakin athygli á að hann fái að dæma stórleik eftir að hafa yfirsést þetta ógeðslega atvik á dögunum
433Sport
Í gær

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar