fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Liverpool burstaði Napoli

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var í miklu stuði í dag er liðið mætti Napoli í æfingaleik en nú styttist í að enska úrvalsdeildin hefjist á ný.

Liverpool tefldi fram sterku liði gegn Ítölunum í dag og spilaði markvörðurinn Alisson sinn fyrsta leik.

Þeir rauðu voru í engum vandræðum með Napoli og unnu að lokum sannfærandi 5-0 sigur.

Staðan var 2-0 eftir fyrri hálfleikinn en þeir James Milner og Georginio Wijnaldum gerðu mörkin.

Þeir Mohamed Salah, Daniel Sturridge og Alberto Moreno bættu svo við þremur í síðari hálfleik og vann liðið að lokum öruggan 5-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Í gær

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?