fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Vill sjá Martinez taka við af Mourinho

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 14:00

Roberto Martinez/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Andy Gray telur að tími Jose Mourinho hjá Manchester United sé liðinn og að það sé komið að öðrum að taka við.

Gray starfar í dag fyrir sjónvarpsstöðina beIN Sports en hann var lengi einn sá vinsælasti á Sky Sports.

Zinedine Zidane er talinn sá líklegasti til að taka við af Mourinho en hann yfirgaf Real Madrid í sumar.

Gray er þó með annað nafn í huga en hann telur að Roberto Martinez, stjóri belgíska landsliðsins, væri kjörinn í starfið.

Gray og Richard Keys, samstarfsmaður hans, ræddu um framtíð Mourinho eftir 3-0 tap gegn Tottenham á Old Trafford í gær.

,,Ég tel að tíma hans hjá United sé lokið. Félagið er í krísu. Leikmenn vilja ekki spila fyrir hann og vilja ekki fara þangað. Þeir spila ekki spennandi fótbolta,” sagði Keys um Mourinho.

Gray svaraði þá Keys eftir stutta umræðu um Zidane og nefndi Martinez til sögunnar.

,,Ég skal nefna annan sem gæti tekið við [fyrir utan Zidane] og þið gætuð hlegið að mér. Roberto Martinez.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum