fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Rooney: Spilamennska Pogba er ekki Mourinho að kenna

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að spilamennska Paul Pogba hjá félaginu sé ekki Jose Mourinho að kenna.

Pogba þykir vera ansi óstöðugur í sínum leik fyrir United og fær reglulega að heyra það vegna þess.

Rooney þekkir Pogba og Mourinho vel en hann segir að þetta sé aðeins undir Frakkanum komið frekar en þjálfaranum.

,,Hann er frábær leikmaður en hann þarf að sjá um þetta sjálfur,“ sagði Rooney í samtali við CNN.

,,Ef þeir ætla að vinna titilinn þá þarf hann að vera maðurinn í miðjunni.“

,,Það er mikið talað um að það sé undir Mourinho komið að ná því besta úr honum en hann þarf að gera þetta sjálfur og sanna það að hann geti hjálpað liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum