fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Pellegrini undrar sig á ákvörðun Emery

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, skilur ekki ákvörðun Unai Emery sem tók við liði Arsenal í sumar.

Pellegrini undrar sig á því að Emery hafi leyft Jack Wilshere að fara í sumar en hann varð samnningslaus og samdi við West Ham.

Wilshere snýr svo aftur á Emirates um helgina er West Ham heimsækir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég spilaði hér í þrjú ár gegn Arsenal og fyrir það með Villarreal í Meistaradeildinni,“ sagði Pellegrini.

,,Jack var alltaf mjög góður leikmaður og ég veit ekki af hverju samningur hans rann út. Ég skil ekki af hverju þeir leyfðu honum að koma hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða
433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?
433Sport
Í gær

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Í gær

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“