fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433

Sjáðu hvað vinsæll Sarri breytti hjá Chelsea – Sýnir meiri skilning en Conte

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur ákveðið að gera vel við leikmenn liðsins en hann tók við enska félaginu í sumar.

Sarri hefur algjörlega breytt æfingaplani Chelsea en leikmenn mæta nú mun seinna á æfingar en undir stjórn Antonio Conte.

Samkvæmt enskum miðlum er þessi ákvörðun Sarri vinsæl en hann gefur leikmönnum tækifæri á að eyða fyrri hluta dags með börnum sínum og fjölskyldu.

Conte var mjög strangur á æfingasvæðinu en Sarri hefur einnig hreinsað út nokkrar reglur sem landi sinn setti hjá félaginu.

Leikmenn Chelsea geta nú eytt morgninum með fjölskyldu sinni en hann skilur það að leikmenn eigi líf fyrir utan fótboltavöllinn.

Sarri vann sjálfur í banka þar til hann varð fertugur en þá tók hann við sínu fyrsta liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umdeild heilsíða í Morgunblaðinu upphafið að endinum? – „Þá átti hann engan séns“

Umdeild heilsíða í Morgunblaðinu upphafið að endinum? – „Þá átti hann engan séns“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Arsenal í annað sætið

England: Arsenal í annað sætið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Missti hausinn algjörlega eftir atvikið umtalaða í gær – Sjáðu hvað gerðist

Missti hausinn algjörlega eftir atvikið umtalaða í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari

Þrír koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari
433Sport
Í gær

Gerðu stólpagrín að fyrrum leikmanni sínum eftir sigur í gær – Myndir

Gerðu stólpagrín að fyrrum leikmanni sínum eftir sigur í gær – Myndir
433Sport
Í gær

Reiður yfir umdeildu rauðu spjaldi í gær – Sjáðu atvikið

Reiður yfir umdeildu rauðu spjaldi í gær – Sjáðu atvikið