fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Segir að tveir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal henti ekki spilamennsku Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery hefur farið erfiðlega af stað hjá Arsenal á Englandi en liðið er án stiga eftir tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Paul Merson, fyrrum leikmaður liðsins, segir að tveir mikilvægir leikmenn liðsins henti ekki spilamennsku Emery.

Emery vill pressa hátt á andstæðinga Arsenal í leikjum sem hentar ekki þeim Henrikh Mkhitaryan og Mesut Özil að mati Merson.

,,Hann er ekki með leikmennina til að hafa 18 metra langt bið á milli sóknar og varnar. zil og Mkhitaryan eru ekki þannig leikmenn,“ sagði Merson.

,,Ef þú ættir að byggja upp lið á morgun þá myndirðu vilja pressa hátt upp og vinna saman sem lið og ekki gefa svo mikið pláss á milli línanna. Þá kaupirðu ekki Mkhitaryan og Özil.“

,,Ef þú spilar eins og Arsene Wenger viltu skemmta fólki og spila flottan bolta og þá henta Özil og Mkhitaryan hvaða liði sem er en þeir henta ekki liði sem vill pressa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið