fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Segir að Mourinho sé ekki búinn að missa klefann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að andinn í búningsklefa liðsins sé góður.

Neville þekkir til starfsmanna á Old Trafford en hann var lengi leikmaður liðsins áður en hann tók að sér starf sem sérfræðingur Sky Sports.

United tapaði 3-2 fyrir Brighton um helgina en Neville segir að Jose Mourinho sé ekki búinn að missa klefann hjá liðinu.

,,Ég tala við fólk hjá félaginu og ég tel að það sé mjög góður andi í búningsklefanum,“ sagði Neville.

,,Hann hefur ekki misst klefann. Ég hef ekki haldið það í eina mínútu svo það væri rangt að kenna því um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart