fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Stuðningsmenn United borga fyrir flugvél – ‘Ed Out – LUHG’

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa útbúið borða sem mun fljúga yfir Turf Moor, heimavöll Burnley í næsta mánuði.

The Daily Mail greinir frá þessu í kvöld en borðinn verður sjáanlegur þann 2. september er United spilar við Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

‘Ed Out – LUHG’ mun standa á borðanum en þar er verið að tala um stjórnarformann félagsins, Ed Woodward.

LUHG stendur fyrir ‘Love United, Hate Glazers’ en bandaríska Glazer fjölskyldan hefur séð um að reka félagið undanfarin ár.

Stuðningsmenn United eru óánægðir með störf Woodward sem mistókst að fá varnarmann til félagsins í sumar.

Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United borga fyrir flugvél til að fljúga yfir leikvang en nefna má borðann fræga sem flaug yfir Old Trafford árið 2014 þar sem félaginu var sagt að reka David Moyes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi