fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Klopp: Ég gat ekki talað við Karius

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, viðurkennir það að hann hafi verið í basli eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid í maí.

Markvörðurinn Loris Karius gerði sig sekan um tvö mistök í leiknum sem endaði á að kosta Liverpool verulega í 3-1 tapi.

Klopp vissi ekki hvernig hann átti að ræða við Karius eftir mistökin og sagði mjög lítið við landa sinn í leikslok.

,,Ég er mikill aðdáandi þess að bara halda kjafti ef þú veist ekki hvað þú átt að segja,“ sagði Klopp.

,,Fyrir utan nokkur huggandi orð þá var ég ekki með réttu orðin. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég ætti að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Í gær

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta