fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

,,Hann gerði rétt með að hafna Manchester United“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Kluivert, fyrrum framherji Barcelona, segir að það hafi verið rétt hjá syni sínum, Justin Kluivert, að hafna Manchester United í sumar.

United vildi fá Kluivert í sínar raðir frá Ajax en hann ákvað á endanum að gera samning við ítalska liðið Roma.

,,Ég er mjög ánægður með það sem hann er að gera,“ sagði Kluivert í samtali við La Gazzetta dello Sport.

,,Hann talar ekki mikið en hann er einhver sem veit hvernig á að hlusta og er metnaðarfullur.“

,,Ég hefði viljað vera áfram hjá Ajax í eitt ár en hann valdi sjálfur að gera þetta. Roma var góður möguleiki.“

,,Að fara í ensku úrvalsdeildina hefði verið erfitt. Ég held að það hafi verið of stórt skref að fara til United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Í gær

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora