fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Segir að Mourinho sé ekki að leiðbeina neinum – Velur bara liðið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er ekki ánægður hjá félaginu segir fyrrum leikmaður liðsins, Ian Sharpe.

Sharpe ræddi Mourinho í gær en Portúgalinn er mikið í umræðunni þessa dagana og gæti sæti hans verið að hitna á Old Trafford.

Sharpe segist einnig hafa heimildir fyrir því að leikmenn liðsins fari bara út á völl og spili eins og þeir kjósi að spila frekar en eftir leiðbeiningum Mourinho.

,,Mourinho er í dómsalnum aftur. Hann hefur aldrei litið út fyrir að vera ánægður síðan hann kom,“ sagði Sharpe.

,,Það virðist bara ekki vera neitt plan hjá Manchester United. Enginn virðist vita hvert þeir eiga að fara og hvað þeir eiga að gera.“

,,Lítill fugl hefur sagt mér að hann sé ekki að gefa leikmönnum mikið af skipunum fyrir leiki. Hann velur bara liðið og leyfir þeim að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar