fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur beðið varnarmanninn Benjamin Mendy vinsamlegast um að hætta að vera svo virkur á samskiptamiðlum.

Mendy elskar að setja inn færslur á Twitter-síðu sína og hafa aðdáendur hans mjög gaman að.

Guardiola telur þó að Mendy eigi að einbeita sér frekar að öðru og hefur bakvörðurinn ákveðið að hlusta á stjóra sinn.

,,Ég veit að stuðningsmennirnir elska þetta en stjórinn ræður yfir liðinu og ef hann segir eitthvað þá hlusta ég,“ sagði Mendy.

,,Allir leikmenn liðsins skilja það. Svo núna í búningsklefanum eða bara hvar sem er þá læt ég símann vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Í gær

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi
433Sport
Í gær

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar