fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Ómögulegt að tapa ef hann skorar í leik í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nákvæmlega engin hætta á því að tapa fótboltaleik ef James Milner kemst á blað hjá þínu liði.

Milner hefur undanfarin ár gert góða hluti með Liverpool en hann á að baki 98 deildarleiki og hefur skorað 13 mörk.

Milner var fyrir það hjá Manchester City, Aston Villa, Newcastle og Leeds í efstu deild.

Milner hefur skorað 48 mörk í ensku úrvalsdeildinni á ferlinum og þegar hann skorar þá hefur hann aldrei tapað.

Milner hefur aldrei tapað leik í úrvalsdeildinni ef hann skorar mark sem er magnaður árangur.

Miðjumaðurinn komst á blað í kvöld en hann gerði mark úr vítaspyrnu er Liverpool vann Crystal Palace 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“