fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433

Neville hefur enga trú á að United geti unnið deildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var reiður í gær eftir 3-2 tap liðsins gegn Brighton.

Neville hefur enga trú á því að þetta lið United sé nógu gott til að berjast við önnur lið deildarinnar um titilinn.

,,Bailly og Lindelof voru mjög slakir í dag. Kaupin hafa verið slæm og svo enn verri. Það eru leikmenn þarna sem eru ekki nálægt því að vera nógu góðir,“ sagði Neville.

,,Þetta verður þó betra og það verður ekki auðvelt að spila gegn þeim. Ég held að þeir endi í efstu fjórum.“

,,Eins og staðan er þá er hins vegar mjög ólíklegt að þetta lið sé nógu gott til að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“
433Sport
Í gær

Amorim til í að losna við manninn sem fær 35 milljónir á viku

Amorim til í að losna við manninn sem fær 35 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði