fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Neville hefur enga trú á að United geti unnið deildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var reiður í gær eftir 3-2 tap liðsins gegn Brighton.

Neville hefur enga trú á því að þetta lið United sé nógu gott til að berjast við önnur lið deildarinnar um titilinn.

,,Bailly og Lindelof voru mjög slakir í dag. Kaupin hafa verið slæm og svo enn verri. Það eru leikmenn þarna sem eru ekki nálægt því að vera nógu góðir,“ sagði Neville.

,,Þetta verður þó betra og það verður ekki auðvelt að spila gegn þeim. Ég held að þeir endi í efstu fjórum.“

,,Eins og staðan er þá er hins vegar mjög ólíklegt að þetta lið sé nógu gott til að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Í gær

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United