fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins

Loris Karius, markvörður Liverpool, er í viðræðum við Besiktas í Tyrklandi en hann má yfirgefa félagið. (Mirror)

David de Gea, markvörður Manchester United, er að skrifa undir nýjan samning og mun fá 200 þúsund pund á viku. (Mirror)

Ruben Loftus-Cheek, leikmaður Chelsea, mun ræða við félagið og íhugar að fara annað ef hann fær ekki mínútur á tímabilinu. (Sun)

Arsenal hefur ekki komist lengra í viðræðum við Aaron Ramsey sem er að verða samningslaus. (Sun)

Manchester City vill framlengja samning miðjumannsins John Stones en hann er samningsbundinn til ársins 2022. (Talksport)

Divock Origi, framherji Liverpool, er á óskalista Borussia Dortmund en liðið hefur enn ekki lagt fram tilboð. (Echo)

Aston Villa íhugar að leggja fram tilboð í vængmanninn Sheyi Ojo en félagið vill fá hann á láni frá Liverpool. (Birmingham Live)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik