fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433

Áfall fyrir Manchester City – Hver verður varamarkvörður fyrir Ederson?

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City varð fyrir áfalli í dag er útlit er fyrir það að markvörðurinn Claudio Bravo verði frá út tímabilið.

Bravo sleit hásin á æfingu City í dag en hann er varamarkvörður liðsins fyrir Ederson.

Meiðsli Bravo eru alls ekki góðar fréttir fyrir City og gæti liðið nú þurft að treysta á hinn 20 ára gamla Daniel Grimshaw.

City seldi bæði Joe Hart og Angus Gunn í sumar og er Pep Guardiola ekki með marga möguleika ef Ederson skyldi meiðast.

City skoðar hins vegar þann möguleika á að fá undantekningu hjá enska knattspyrnusambandinu eftir meiðsli Bravo.

Félagið vill fá inn nýjan markvörð á láni út tímabilið þó að félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik