fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Neitar að hafa fundað með Pogba – Tottenham vill leikmann Bournemouth

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United mun bjóða í varnarmanninn Yerry Mina eftir að hafa mistekist að fá Harry Maguire frá Leicester. (Mirror)

Everton er ekki tilbúið að borga 35 milljónir punda fyrir Mina og mun þess í stað reyna við Marcos Rojo, leikmann United. (Goal)

Tottenham er að undirbúa 30 milljóna punda tilboð í miðjumanninn Lewis Cook hjá Bournemouth. (Star)

Chelsea tekur þá áhættu að missa markvörðinn Thibaut Courtois frítt næsta sumar ef liðinu tekst ekki að finna arftaka hans fyrir 9. ágúst. (Mail)

Bayer Leverkusen hefur haft samband við Tottenham um kaup á hinum 19 ára gamla Marcus Edward sem spilar á miðjunni. (Sun)

Adrien Rabiot, miðjumaður PSG, má aðeins yfirgefa liðið í sumar ef N’Golo Kante kemur frá Chelsea. (Mundo Deportivo)

Eric Abidal, tæknilegur ráðgjafi Barcelona, hefur neitað því að hann hafi fundað með miðjumanninum Paul Pogba. (ESPN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning