fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að liðið hafi ekki átt skilið að vinna Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Pogba og félagar töpuðu 3-2 á heimavelli Brighton en liðið þótti ekki spila vel og gerir Frakkinn sér grein fyrir því.

,,Við töpuðum og áttum ekki skilið að vinna. Við létum eins og við vildum ekki vinna þá,“ sagði Pogba.

,,Þeir voru mun hungraðari en við. Ég set sjálfan mig fyrst, viðhorfið mitt var ekki rétt.“

,,Við höldum áfram að reyna og stefnum áfram. Við munum læra mikið af þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham