fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Mourinho: Við erum ekki að tala um smávægileg mistök

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum fúll í dag eftir 3-2 tap liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho segir að sínir menn hafi gert urmul af mistökum í leiknum sem kostuðu liðið á endanum.

,,Við gerðum stór mistök og okkur var refsað. Ég bjóst ekki við þessum mistökum því við erum ekki að tala um smávægileg mistök heldur risastór mistök,“ sagði Mourinho.

,,Okkur var refsað fyrir þessi mistök. Þegar þig skortir sjálfstraust þá er auðvelt að fylgja ekki leikplaninu.“

,,Við komum hingað með ákveðna hluti í huga en svo vorum við að tapa 2-0. Við vorum niðurlútir í hálfleik en leikmenn Brighton voru mjög ánægðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Í gær

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United