fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Mourinho staðfestir að De Gea sé að skrifa undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 10:05

De Gea er besti markvörðurinn í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur staðfest það að David de Gea sé að skrifa undir nýjan samning við félagið.

De Gea hefur margoft verið orðaður við Real Madrid síðustu ár en nú þykir ljóst að hann sé ekki á förum þangað eftir kaup liðsins á Thibaut Courtois.

De Gea er að fá væna launahækkun á Old Trafford en Mourinho býst við að hann skrifi undir á næstunni.

,,David er leikmaður Manchester United og hann mun skrifa undir nýjan samning eins fljótt og hægt er,“ sagði Mourinho.

,,Honum líkar lífið hérna og við elskum hann. Við viljum halda honum og hann vill vera hér áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna