fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fólk hafi mikið verið að ljúga í sumar en hann og lið United hafa verið í umræðunni.

Mourinho fer ekki út í smáatriðin en búast má við að hann sé að tala um mál Paul Pogba sem er sagður vera ósáttur hjá félaginu.

,,Mér er illa við lygar,“ sagði Mourinho við heimasíðu United fyrir leik gegn Brighton í dag.

,,Þegar blaðamenn eða sérfræðingar eru ósammála mér þá er það engin dramatík, ég hef lært að virða það. Það er partur af leiknum.“

,,Lygar eru hins vegar það sem mér er mjög illa við. Þær eiga ekki heima í þessu starfi.“

,,Þegar þú ert blaðamaður þá viltu koma fréttum til fólksins og það á að vera sannleikurinn.“

,,Ef þú starfar við að segja þína skoðun þá segirðu þína skoðun en lygar eiga ekki heima þarna. Það er búið að ljúga mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna