fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 3-2 Manchester United
1-0 Glenn Murray(25′)
2-0 Shane Duffy(27′)
2-1 Romelu Lukaku(34′)
3-1 Pascal Gross(víti, 44′)
3-2 Paul Pogba(víti, 94′)

Manchester United þurfti að sætta sig við tap í dag er liðið heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Það var boðið upp á ansi fjörugan leik í dag en alls voru fjögur mörk skoruð og þau komu öll í fyrri hálfleik.

Glenn Murray gerði fyrsta mark leiksins fyrir Brighton áður en Shane Duffy bætti við öðru tveimur mínútum síðar.

Romelu Lukaklu lagaði svo stöðuna fyrir United ekki löngu seinna og staðan 2-1 fyrir heimamönnum.

Brighton fékk vítaspyrnu áður en fyrri hálfleik lauk og úr henn skoraði Pascal Gross.

Paul Pogba lagaði stöðuna fyrir United úr vítaspyrnu í blálokin en það dugði ekki til og lokastaðan 3-2 fyrir Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Í gær

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann
433Sport
Í gær

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið