fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Chelsea vann Arsenal í stórskemmtilegum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 3-2 Arsenal
1-0 Pedro(9′)
2-0 Alvaro Morata(20′)
2-1 Henrikh Mkhitaryan(37′)
2-2 Alex Iwobi(41′)
3-2 Marcos Alonso(81′)

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Chelsea og Arsenal áttust við á Stamford Bridge.

Það var boðið upp á gríðarlega fjörugan fyrri hálfleik í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð í London.

Chelsea byrjaði betur og komst í 2-0 en þeir Pedro og Alvaro Morata sáu um að gera mörk heimamanna.

Útlitið var því svart fyrir gestina en Arsenal svaraði frábærlega og jafnaði metin fyrir lok fyrri hálfleiks.

Henrikh Mkhitaryan byrjaði á því að minnka muninn fyrir Arsenal með fínu skoti áður en Alex Iwobi jafnaði metin í 2-2.

Seinni hálfleikur var ekki eins fjörugur en þeir bláklæddu gerðu eina markið er bakvörðurinn Marcos Alonso skoraði.

Eden Hazard átti gott hlaup á vinstri vængnum og fann Alonso í vítateignum sem tryggði Chelsea 3-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Í gær

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma