fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025
433

Emery staðfestir hver verður í markinu gegn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, hefur staðfest það hver mun verja mark liðsins á morgun gegn Chelsea.

Það vakti athygli í fyrsta leik gegn Manchester City að Petr Cech stóð í markinu frekar en Bernd Leno.

Leno kom til Arsenal fyrir 20 milljónir punda í sumar en hann var áður aðalmarkvörður Bayer Leverkusen.

Cech var gagnrýndur fyrir sína frammistöðu á síðasta tímabili en hann virðist hafa unnið sér inn traust Emery.

Emery staðfesti það í gær að Cech yrði í marki liðsins en hann mætir þar Chelsea eftir að hafa spilað fyrir liðið í 11 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Sterling byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Tottenham – Sterling byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag fékk að skoða aðstæðurnar hjá félaginu

Ten Hag fékk að skoða aðstæðurnar hjá félaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Þorkell Gunnar fer yfir sviðið – Alvöru upphitun fyrir HM í handbolta og þjálfaramál

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Þorkell Gunnar fer yfir sviðið – Alvöru upphitun fyrir HM í handbolta og þjálfaramál
433Sport
Í gær

Segja Manchester United líklegasta áfangastaðinn

Segja Manchester United líklegasta áfangastaðinn
433Sport
Í gær

Vill skipta um vinnuveitendur í þessum mánuði

Vill skipta um vinnuveitendur í þessum mánuði
433Sport
Í gær

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði limnum í andlit sofandi félaga síns

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði limnum í andlit sofandi félaga síns
433Sport
Í gær

Mjög óvæntir orðrómar á kreiki um Lionel Messi

Mjög óvæntir orðrómar á kreiki um Lionel Messi