fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Leikmenn Chelsea geta andað léttar – Sarri slakar á reglum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea á Englandi geta andað léttar eftir að Maurizio Sarri var ráðinn stjóri félagsins í sumar.

Sarri tók við af Antonio Conte sem var rekinn en gengi Chelsea var ekki nógu gott á síðustu leiktíð.

Í dag er greint frá því að lífið hjá leikmönnum Chelsea sé mun þægilegra eftir komu Sarri frá Napoli.

Conte var með margar reglur sem leikmenn þoldu ekki en til að mynda voru afar strangar reglur um mataræði.

Leikmenn liðsins voru orðnir mjög þreyttir á Ítalanum og fögnuðu margir hverjir því þegar hann fékk sparkið.

Sarri á að hafa slakað vel á þessum reglum en hann vill gefa sínum mönnum meira frelsi en Conte gerði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“
433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið