fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Varar Liverpool við – Gæti endað eins og Balotelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að kaup liðsins á Xherdan Shaqiri gætu endað eins og kaupin á Mario Balotelli.

Balotelli gat lítið á Anfield eftir að hafa komið frá AC Milan og yfirgaf félagið frítt eftir að hafa kostað 16 milljónir punda.

Viðhorf Balotelli var hans helsta vandamál og vonar Thompson að hlutirnir verði ekki eins hjá Shaqiri.

,,Það eru nokkur vandamál með Shaqiri en hann getur tekið aukaspyrnur, hornspyrnur og er með hættulegar fyrirgjafir,“ sagði Thompson.

,,Hann er nú farinn í stærra félag en Stoke er. Ég held að það verði búist við eins miklu og má búast við af honum.“

,,Það er ódýrt að fá hann á 13 milljónir og ég vona að hlutirnir gangi vel hjá stráknum.“

,,Þetta gæti hins vegar verið annar Baltoelli eða þetta gæti verið annar Mane. Hann verður að læra þennan hápressuleik sem Klopp spilar og vill það sama frá öllum leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“