fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Varar Liverpool við – Gæti endað eins og Balotelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að kaup liðsins á Xherdan Shaqiri gætu endað eins og kaupin á Mario Balotelli.

Balotelli gat lítið á Anfield eftir að hafa komið frá AC Milan og yfirgaf félagið frítt eftir að hafa kostað 16 milljónir punda.

Viðhorf Balotelli var hans helsta vandamál og vonar Thompson að hlutirnir verði ekki eins hjá Shaqiri.

,,Það eru nokkur vandamál með Shaqiri en hann getur tekið aukaspyrnur, hornspyrnur og er með hættulegar fyrirgjafir,“ sagði Thompson.

,,Hann er nú farinn í stærra félag en Stoke er. Ég held að það verði búist við eins miklu og má búast við af honum.“

,,Það er ódýrt að fá hann á 13 milljónir og ég vona að hlutirnir gangi vel hjá stráknum.“

,,Þetta gæti hins vegar verið annar Baltoelli eða þetta gæti verið annar Mane. Hann verður að læra þennan hápressuleik sem Klopp spilar og vill það sama frá öllum leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum