fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur staðfest það að nýi heimavöllur liðsins sé ekki tilbúinn til notkunar.

Tottenham spilar sinn fyrsta heimaleik í deildinni þann 15. september en hefur tímabilið á útileikjum.

Liverpool átti þá að koma í heimsókn á Tottenham Hotspur Stadium sem hefur lengi verið í vinnslu.

Tottenham staðfesti það hins vegar í dag að vegna öryggisatriða þá væri völlurinn ekki klár og verður töf á að félagið geti notað hann.

Tottenham mun þess í stað halda áfram að spila heimaleiki sína á Wembley líkt og liðið gerði á síðasta tímabili.

Leikir liðsins gegn Liverpool þann 15. september og Cardiff þann 6. október verða því spilaðir á Wembley en óvíst er með framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga