fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Tomkins skilur ekki af hverju West Ham losaði sig við þennan leikmann

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 10:30

Kouyate og Mark Noble.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Tomkins, leikmaður Crystal Palace, skilur ekki af hverju West Ham leyfði miðjumanninum Cheikhou Kouyate að fara í sumar.

Kouyate yfirgaf West Ham fyrir einmitt Palace en hann og Tomkins voru liðsfélagar hjá því fyrrnefnda og nú hjá Palace.

,,Hann er mjög góður náungi. Ég elskaði hann hjá West Ham og geri það enn,“ sagði Tomkins.

,,Hann er mjög ánægður gaur, hann er ekki alltaf að grínast en hann er alltaf brosandi.“

,,Hann er einnig mjög góður leikmaður. Það kom mér á óvart að West Ham hafi leyft honum að fara en við græðum á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag