fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Real með risatilboð í Hazard – Eriksen fyrir Modric?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid er að undirbúa 200 milljóna punda tilboð í Eden Hazard, leikmann Chelsea. (Mirror)

Real Madrid hefur einnig áhuga á að fá Christian Eriksen, leikmann Tottenham ef Luka Modric yfirgefur félagið. (Sun)

Jerome Boateng, leikmaður Bayern Munchen, er á leið til Paris Saint-Germain í Frakklandi. (Abendzeitung)

PSG hefur einnig áhuga á Ousmane Dembele, leikmanni Barcelona sem hefur ekki staðið undir væntingum. (Mundo Deportivo)

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, býst þó ekki við að missa fleiri leikmenn í sumar. (AS)

Angel Rangel, fyrrum bakvörður Swansea, er á leið til Queens Park Rangers á frjálsri sölu. (Sun)

Edmilson Fernandes, leikmaður West Ham, mun skrifa undir lánssamning við Fiorentina. (Express)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433
Í gær

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?