fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Real með risatilboð í Hazard – Eriksen fyrir Modric?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid er að undirbúa 200 milljóna punda tilboð í Eden Hazard, leikmann Chelsea. (Mirror)

Real Madrid hefur einnig áhuga á að fá Christian Eriksen, leikmann Tottenham ef Luka Modric yfirgefur félagið. (Sun)

Jerome Boateng, leikmaður Bayern Munchen, er á leið til Paris Saint-Germain í Frakklandi. (Abendzeitung)

PSG hefur einnig áhuga á Ousmane Dembele, leikmanni Barcelona sem hefur ekki staðið undir væntingum. (Mundo Deportivo)

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, býst þó ekki við að missa fleiri leikmenn í sumar. (AS)

Angel Rangel, fyrrum bakvörður Swansea, er á leið til Queens Park Rangers á frjálsri sölu. (Sun)

Edmilson Fernandes, leikmaður West Ham, mun skrifa undir lánssamning við Fiorentina. (Express)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Í gær

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora