fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool byrjar tímabilið á Englandi ansi vel en liðið fékk West Ham í heimsókn í fyrstu umferð í dag.

Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield í dag og skoraði fjögur mörk í sannfærandi sigri.

Þeir Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu tvö mörk fyrir heimamenn í fyrri hálfleik sem lauk 2-0.

Mane bætti svo við öðru marki sínu snemma í þeim síðari og Daniel Sturridge gerði svo út um leikinn undir lok leiksins.

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði á sama tíma 87 mínútur fyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Southampton.

Liverpool 4-0 West Ham
1-0 Mohamed Salah(19′)
2-0 Sadio Mane(45′)
3-0 Sadio Mane(53′)
4-0 Daniel Sturridge(88′)

Southampton 0-0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“