fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Emery virðist staðfesta það hver verður aðalmarkvörður Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, virðist hafa staðfest það í kvöld hver verður markvörður númer eitt á leiktíðinni.

Petr Cech byrjaði í marki Arsenal í 2-0 tapi gegn Manchester City í dag en Bernd Leno var varamarkvörður liðsins.

Leno var keyptur frá Leverkusen í sumar en hann þarf þessa stundina að bíða eftir tækifærinu.

,,Leno er að byrja hérna og hann leggur hart að sér. Hann átti gott undirbúningstímabil en getur beðið eftir tækifærinu,“ sagði Emery.

,,Petr Cech er að standa sig mjög vel. Hann spilaði vel í dag. Hann er með reynslu í að verja þetta mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina