fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433

Emery: Gátum ekki gert það gegn Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, tapaði fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Manchester City.

Emery viðurkennir það að spilamennska liðsins hafi ekki verið samkvæmt áætlun og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

,,Úrslitin voru 2-0 fyrir þeim en við vorum að bæta okkur á vellinum í 90 mínútur,“ sagði Emery.

,,Í fyrri hálfleik þá spiluðum við ekki eins og við vildum. Við töluðum um að taka meiri ábyrgð í seinni hálfleik og vildum gera meira.“

,,Við vildum byggja upp sóknir með boltann og brjóta vörnina þeirra. Við spiluðum meira eins og við vildum í seinni hálfleik.“

,,Við vildum byrja hér með stuðningsmönnunum. Við vildum gefa þeim frammistöðu en það er augljóst að við gátum ekki gert það gegn Manchester City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Í gær

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“