fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jæja kæru lesendur nú er enska úrvalsdeildin að hefjast á ný en fyrsti leikur tímabilsins fer fram í kvöld.

Manchester United fær þá lið Leicester í heimsókn í eina leik dagsins en heil umferð klárast svo um helgina.

Byrjunarlið United og Leicester eru dottin í hús og koma nokkrir nýir leikmenn við sögu.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp á Old Trafford.

Manchester United: De Gea, Darmian, Bailly, Lindelof, Shaw, Fred, Pereira, Pogba, Mata, Sanchez, Rashford

Leicester City:  Schmeichel, Pereira, Maguire, Morgan, Chilwell, Gray, Amartey, Silva, Ndidi, Maddison, Iheanacho

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Í gær

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför