fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jæja kæru lesendur nú er enska úrvalsdeildin að hefjast á ný en fyrsti leikur tímabilsins fer fram í kvöld.

Manchester United fær þá lið Leicester í heimsókn í eina leik dagsins en heil umferð klárast svo um helgina.

Byrjunarlið United og Leicester eru dottin í hús og koma nokkrir nýir leikmenn við sögu.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp á Old Trafford.

Manchester United: De Gea, Darmian, Bailly, Lindelof, Shaw, Fred, Pereira, Pogba, Mata, Sanchez, Rashford

Leicester City:  Schmeichel, Pereira, Maguire, Morgan, Chilwell, Gray, Amartey, Silva, Ndidi, Maddison, Iheanacho

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Í gær

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Í gær

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho