fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Útskýrir af hverju hann yfirgaf Manchester United fyrir Rússland

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Ribalta hefur útskýrt það af hverju hann ákvað að yfirgefa Manchester United í gær til að semja við Zenit í Rússlandi.

Ribalta var aðeins yfirnjósnari United í eitt ár en það kom aldrei til greina hjá honum að hafna því að gerast yfirmaður íþróttamála í Rússlandi.

,,Ég hef unnið í fótboltanum í mörg ár og var lengi hjá Juventus og svo hef ég unnið hjá liðum eins og Novara og Torino,“ sagði Rivalta.

,,Ég eyddi síðasta árinu hjá Manchester United, eftir mörg ár hjá Juventus ákvað ég að taka nýja áskorun.“

,,Þegar boðið frá Zenit kom þá hugsaði ég mig ekki tvisvar um. Zenit er mjög stórt nafn og mjög stórt félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“