fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433

Útskýrir af hverju hann yfirgaf Manchester United fyrir Rússland

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Ribalta hefur útskýrt það af hverju hann ákvað að yfirgefa Manchester United í gær til að semja við Zenit í Rússlandi.

Ribalta var aðeins yfirnjósnari United í eitt ár en það kom aldrei til greina hjá honum að hafna því að gerast yfirmaður íþróttamála í Rússlandi.

,,Ég hef unnið í fótboltanum í mörg ár og var lengi hjá Juventus og svo hef ég unnið hjá liðum eins og Novara og Torino,“ sagði Rivalta.

,,Ég eyddi síðasta árinu hjá Manchester United, eftir mörg ár hjá Juventus ákvað ég að taka nýja áskorun.“

,,Þegar boðið frá Zenit kom þá hugsaði ég mig ekki tvisvar um. Zenit er mjög stórt nafn og mjög stórt félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup á Ágústi frá Genoa

Breiðablik staðfestir kaup á Ágústi frá Genoa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar hefði áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu

Arnar hefði áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu
433Sport
Í gær

Íslenska landsliðið mætir Englandi í dag

Íslenska landsliðið mætir Englandi í dag
433Sport
Í gær

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu