fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Sjáðu vörsluna – Alisson með frábær tilþrif á æfingu Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Alisson Becker skrifaði undir samning við Liverpool í sumar en hann er nú dýrasti markvörður sögunnar.

Alisson stóð sig afar vel hjá Roma á Ítalíu áður en Liverpool keypti hann fyrir 67 milljónir punda.

Alisson hefur enn ekki spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool en hann sneri aftur til æfinga á dögunum.

Markmaðurinn hefur undanfarið verið í sumarfríi en hann spilaði með Brasilíu á HM í Rússlandi.

Alisson sýndi flott tilþrif á æfingu Liverpool í gær er hann varði skot leikmanns Liverpool meistaralega.

Tilþrifin má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“