fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433

Gæti þurft að vera áfram hjá Arsenal – Enginn tilboð hafa borist

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir það að framherjinn Lucas Perez verði áfram hjá Arsenal á næstu leiktíð.

Perez kom til Arsenal frá Deportivo La Coruna fyrir tveimur árum en hann kostaði liðið 17 milljónir punda.

Spánverjinn vann sér þó ekki inn fast sæti á Emirates og var lánaður til Deportivo á síðustu leiktíð.

Talið er að Arsenal vilji losna við Perez en samkvæmt umboðsmanni hans hafa engin tilboð borist.

,,Eins og staðan er núna þá er ekkert í gangi. Það hefur enginn haft samband við okkur svo það er aðeins Arsenal,“ sagði umboðsmaður leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun