fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Er nýr leikmaður Everton stuðningsmaður Liverpool? – Húðflúr hans vekur mikla athygli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Digne skrifaði í dag undir samning við Everton á Englandi en hann kemur til félagsins frá Barcelona.

Digne er 25 ára gamall bakvörður en hann hefur undanfarin tvö ár spilað á Spáni.

Digne var fyrir það samningsbundinn Paris Saint-Germain í Frakklandi og lék með Roma á láni í eitt tímabil.

Stuðningsmenn Liverpool elska þessi kaup Everton og þá sérstaklega vegna texta sem er á bringu leikmannsins.

,,I Never Walk Alone“ er texti sem er húðflúraður á bringu Digne og vilja einhverjir meina að hann sé stuðningsmaður Liverpool.

Digne hefur ekki tjáð sig um húðflúrið en eins og flestir vita er lagið ‘You’ll Never Walk Alone‘ mikið spilað á Anfield.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Í gær

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora