fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Giroud segir að Tottenham eigi betri markvörð en Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, framherji Frakklands, mætir samherja sínum, Thibaut Courtois á þriðjudag er Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum HM.

Giroud þekkir það vel að spila með Courtois en er þó á því máli að Hugo Lloris, markvörður Frakklands og Tottenham, sé betri.

,,Þeir eiga eitt sameiginlegt og það er hægri fóturinn. Þeir nota hann ekki mikið!“ sagði Giroud.

,,Thibaut er með langar hendur og það er erfitt að skora á hann. Hann getur stöðvað allar fyrirgjafir sem koma inn í teiginn.“

,,Ég hef skorað nokkur mörk á hann á æfingum með Chelsea og vonandi get ég gert það sama á þriðjudag.“

,,Þeir eru báðir frábærir markverðir og eiga skilið að vera valdir bestir á mótinu, jafnvel þó ég velji frekar Hugo.“

,,Hugo er sá besti, fyrirgefðu Thibaut.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu
433Sport
Í gær

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki