fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Real Madrid og Manchester United – De Gea í markinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 23:17

De Gea er besti markvörðurinn í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram hörkuleikur í ICC æfingamótinu í nótt er stórliðin Manchester United og Real Madrid eigast við.

Nokkrar stjörnur munu koma við sögu í leiknum en hjá Real byrja til að mynda þeir Karim Benzema og Gareth Bale.

Hjá Manchester United snýr David de Gea aftur eftir sumarfrí og byrjar þá nýi maðurinn Fred á miðjunni.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Real Madrid: Casilla, Odriozola, Valverde, Theo, Vallejo, Ceballos, Vinicius Jr, Llorente, Javi Sanchez, Bale, Benzema

Manchester United: De Gea, Darmian, Bailly, Fosu-Mensah, Shaw, Fred, Herrera, McTominay, Pereira, Mata, Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Í gær

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför