fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Neville svarar stuðningsmönnum Liverpool – Býst við þessu af Shaqiri á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, fékk mikið af skilaboðum á Twitter síðu sína í nótt.

United mætti Liverpool í æfingaleik í ICC mótinu en Liverpool hafði betur í þeim leik með fjórum mörkum gegn einu.

Xherdan Shaqiri gerði frábært hjólhestaspyrnumark fyrir Liverpool í sínum fyrsta leik fyrir liðið.

Neville gagnrýndi Shaqiri harkalega fyrr í sumar og sagði leikmanninn vera mjög latan.

Neville hefur nú svarað stuðningsmönnum Liverpool á Twitter og getur ekki beðið eftir því að sjá Shaqiri á næstu leiktíð.

Nevilel býst við að hann fái skilaboð þegar Shaqiri stendur á miðlínunni í leikjum og nennir ekki að fara til baka og verjast.

Neville was quick to respond on Twitter after he was bombarded with messages about Shaqiri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“