fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Hollywood stórstjarna taldi sig vera að horfa á Manchester United – Klæddist treyju Manchester City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Neil Patrick Harris er flestum kunnur en hann hefur leikið í ófáum sjónvarpsþáttaröðum og bíómyndum í Hollywood.

Bandaríkjamaðurinn er líklega þekktastur fyrir það að hafa leikið Barney Stinson í þáttunum How I Met Your Mother.

Harris er ekki mikill knattspyrnuaðdáandi en hann fór þó á leik Manchester City og Liverpool í gær.

Harris ákvað að klæðast treyju Manchester City í stúkunni en það er víst hans lið. City tapaði leiknum, 2-1 eftir að hafa komist yfir.

Harris var að mæta á sinn fyrsta leik og veit því miður ekki muninn á Manchester City og Manchester United.

,,Áfram Manchester United,“ sagði Harris í færslu sem hann birti á samskiptamiðla en möguleiki er á að hann hafi bara mætt á vitlausan leik.

Skömmu eftir leik City og Liverpool hófst leikur United og AC Milan og spurning hvort hann hafi ekki ætlað sér þangað frekar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu