fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433

Markakóngur Hollands til Brighton fyrir metfé

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton í ensku úrvalsdeildinni er að fá mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök á næstu leiktíð.

Brighton hefur fest kaup á Alireza Jahanbakhsh frá hollenska félaginu AZ Alkmaar.

Brighton staðfesti komu leikmannsins í kvöld en hann var fáanlegur fyrir 17 milljónir punda og er nú dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Jahanbakhsh er íranskur landsliðsmaður en hann varð fyrsti asíski leikmaðurinn til að fá gullskóinn í Hollandi.

Jahanbakhsh er 24 ára gamall en hann gerði 21 deildarmark á síðustu leiktíð og var markakóngur deildarinnar.

Margir markakóngar í Hollandi hafa gert sér leið til Englands síðustu ár en það hefur gengið misvel hjá þeim á Englandi.

Nefna má framherjann Vincent Janssen sem fór til Tottenham en honum gekk afar illa á sinni fyrstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför
433Sport
Í gær

Fékk mikið skítkast í dag en svaraði fyrir sig eftir tapið – Sjáðu myndina

Fékk mikið skítkast í dag en svaraði fyrir sig eftir tapið – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“