fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Yfirgefur United ef Maguire kemur – Liverpool ræðir við Besiktas

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Chelsea er að íhuga að taka tilboði Barcelona í vængmanninn Willian. Spænska liðið bauð 65 milljónir punda í þennan 29 ára gamla leikmann. (Mail)

Chelsea hefur þá enn áhuga á að fá Anthony Martial, framherja Manchester United, í sumar. (Talksport)

Marcos Rojo er sá líklegasti til að yfirgefa United ef félagið nær samkomulagi við Leicester um kaup á Harry Maguire. (Mirror)

Útlit er fyrir það að Nabil Fekir, leikmaður Lyon, muni ekki ganga í raðir Liverpool í sumar. (Express)

Liverpool mun hins vegar ræða við Besiktas á næstu dögum í von um að tryggja sér varnarmanninn Domagoj Vida. (Star

Yerry Mina, leikmaður Barcelona, er á leið frá félaginu í sumar en Everton er líklegast til að tryggja sér þjónustu hans. (Goal)

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, mun segja nýjum eigendum félagsins að hann vilji komast til Tottenham. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Í gær

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta