fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Yfirgefur United ef Maguire kemur – Liverpool ræðir við Besiktas

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Chelsea er að íhuga að taka tilboði Barcelona í vængmanninn Willian. Spænska liðið bauð 65 milljónir punda í þennan 29 ára gamla leikmann. (Mail)

Chelsea hefur þá enn áhuga á að fá Anthony Martial, framherja Manchester United, í sumar. (Talksport)

Marcos Rojo er sá líklegasti til að yfirgefa United ef félagið nær samkomulagi við Leicester um kaup á Harry Maguire. (Mirror)

Útlit er fyrir það að Nabil Fekir, leikmaður Lyon, muni ekki ganga í raðir Liverpool í sumar. (Express)

Liverpool mun hins vegar ræða við Besiktas á næstu dögum í von um að tryggja sér varnarmanninn Domagoj Vida. (Star

Yerry Mina, leikmaður Barcelona, er á leið frá félaginu í sumar en Everton er líklegast til að tryggja sér þjónustu hans. (Goal)

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, mun segja nýjum eigendum félagsins að hann vilji komast til Tottenham. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“