fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Jói Berg á skotskónum fyrir Burnley

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum fyrir lið Burnley í dag sem spilaði vináttuleik við Macclesfield.

Burnley spilaði tvo vináttuleiki á sama tíma en tvö mismunandi liðum var stillt upp. Annað liðið lék við lið Curzon og vann 5-2.

Jói Berg var partur af sterkara liði Burnley sem mætti Macclesfield og vann 2-0 sigur.

Okkar maður tók með sér skotskóna í leikinn en Jói Berg gerði annað mark liðsins í sigrinum snemma í síðari hálfleik.

Góðar fréttir fyrir Burnley að Jói sé heitur en nú styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“