fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Fyrirliði Chelsea íhugar að fara – Bournemouth að fá leikmann á metfé

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 09:00

during the Premier League match between Swansea City and Chelsea at Liberty Stadium on April 28, 2018 in Swansea, Wales.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, er efstur á óskalista Real Madrid yfir leikmenn sem gætu tekið við af Cristiano Ronaldo. (Star)

Búist er einnig við að markvörðurinn Thibaut Courtois fari frá Chelsea til Real fyrir 31 milljón punda. (Marca)

Gary Cahill, fyrirliði Chelsea, er að íhuga það að yfirgefa félagið í sumar en Chelsea er að fá Daniele Rugani frá Juventus. (London Evening Standard)

Everton er komið langt í viðræðum við Bordeaux um að fá vængmanninn Malcom. (Sky Sports)

Bournemouth mun eyða 32 milljónum punda í Jefferson Lerma, miðjumann Levante. Hann verður dýrastur í sögu félagsins. (Sun)

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, þarf að selja leikmenn áður en hann getur fengið nýja menn inn. (Mirror)

Porto hefur áhuga á varnarmanni Newcastle, Chancel Mbembe en vill ekki borga 8 milljónir punda. (A Bola)

Crystal Palace er að tryggja sér framherjann Khouma Babacar sem spilar fyrir Sassuolo á Ítalíu. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Í gær

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta